Torfusamtök ÍBV
20. desember, 2007

Á laugardag kl. 10.00 ætla strákarnir í mfl. karla í handbolta, að ljúka frágangi á skurðum við Dalaveg fyrir Vélamiðstöðina. Þetta er gert í fjáröflunaskyni við handboltann, stjórn deidarinnar hvetur alla þá er vettlingi geta valdið, að hjálpa til og styðja þannig handboltastrákana í baráttunni í vetur. MÆTING VIÐ HELGAFELLSVÖLL KL. 10.00

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst