Eygló gengur út frá því að taka þriðja sæti á listanum

Eygló segist ganga út frá því að taka þriðja sæti á lista Framsóknarmanna og gefur lítið fyrir þær bollaleggingar að taka inn utanaðkomandi aðila á listann.“�?etta er algjörlega óeðlilegt að taka inn einhvern aðila sem tók ekki baráttuna með okkur og var ekki í kjöri, að nú eigi að fara stilla viðkomandi aðila upp á […]

Fyrsta æfingin að baki

“Mér líst ofboðslega vel á hópinn í ár. �?að eru augljóslega spennandi tímar framundan,” segir Anna Svala Árnadóttir, danskennari en hún kemur að undirbúningi keppinnar. “Nú taka við reglulegar æfingar í göngulagi og danssporum undir minni umsjá. Í takt við þær mun Ingólfur Snorrason, eigandi Toppsport á Selfossi, hjálpa stelpunum að komast í gott form.” […]

Tekur 795 farþega og 155 bíla

�?Með vísan í samhljóða ályktun sína frá 27. júlí sl. um samgöngumál skorar bæjarstjórn Vestmannaeyja á samgönguráðherra að stórbæta samgöngur á sjó milli �?orlákshafnar og Vestmannaeyja með því að ganga tafarlaust til samninga um leigu á umræddu skipi eða öðru sambærilegu þannig að slíkt skip hefji siglingar ekki síðar en í apríl 2007,�? segir í […]

Guðlaugur kemur inn í staðinn fyrir Kristínu

�?Ástæðan fyrir beiðninni eru miklar annir og fjarverur vegna aðalstarfs míns hjá Vestmannaeyjabæ. Beiðnin er því í fullu samræmi við 34. grein sveitarstjórnarlaga. Í fjarveru minni mun Guðlaugur Friðþórsson 4. bæjarfulltrúi V- listans taka mitt sæti,�? Kristín. �?sk hennar var samþykkt samhljóða. (meira…)

Vinnubúnaði stolið við Írafossvirkjun

Samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu er talið að þjófnaðurinn hafi átt sér stað einhvern tímann milli sl. mánudags til um kl. 07:30 sl. þriðjudag.Bifreiðin er af gerðinni Mitsubishi L200 og rauð á litinn. �?eir sem veitt geta upplýsingar um óeðlilegar mannaferðir á ofangreindu tímabili við Írafossvirkjun eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Selfossi í […]

Líkur á að Brynja Lind fái þriðja sætið

Ljóst er að Eygló Harðardóttir, sem hafnað í fjórða sæti, mun ekki gefa eftir þriðja sætið átakalaust en vilji er til að taka inn konu af Reykjanesi í stað Hjálmars. Tær konur eru nefndar til sögunnar, Brynja Lind Sævarsdóttir, formaður Félags ungra framsóknarmanna í Reykjanesbæ, og Petrína Baldursdóttir, bæjarfulltrúi í Grindavík. Hún sat á þingi […]

Á að hvetja til og styðja við fjölbreytta atvinnusköpun í sveitum

Grundvöllur verkefnisinsMeð verkefninu vilja aðstandendur verkefnisins hvetja fólk til að koma auga á atvinnutækifæri í heimabyggð. �?átttakendum í verkefninu stendur til boða margvíslegur stuðningur til þess að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. �?átttaka í verkefninu verður án endurgjalds. Lykilspurningar sem þátttakendur í verkefninu munu leita svara við eru m.a: Eru ónýtt atvinnutækifæri í næsta nágrenni? […]

Voru Elliði og Hjörtur vanhæfir í Nautilusmálinu?

Vísað er til bókunar fulltrúa sjálfstæðismanna á fundinum 28. desember þar sem þeir telja að einn af bæjarfulltrúum V-listans hafi verið óhæfur. Forseti hafi svo þegar á reyndi leyft honum að sitja fundinn. Forseti, Gunnlaugur Grettisson, hafi hins vegar látið hafa eftir sér sér í fjölmiðlum að hann teldi viðkomandi bæjarfulltrúa hafa verið á gráu […]

Vilja líka kaupa allt Fiskiðjuhúsið

Hún verður lögð fyrir bæjaryfirvöld og mun framhaldið ákraðast af viðbrögðum bæjarstjórnar. Ekki verður sótst eftir styrkum frá Vestmannaeyjabæ því verkefnið á að vera sjálfbært. Egill �?rn Arnarson, verkefnastjóri �?gisauðs, staðfesti að félagið hefði gert tilboð í hús Ísfélagsins en hann sagði ekki tímabært að segja frá áætlunum þeirra. �?Já, það er rétt að við […]

Ekkert verður af kaupum Ísfélagsins á félaginu

Á mbl. segir: Hinn 22. desember á síðasta ári gekk �?órshöfn fjárfesting frá sölu á 90% eignarhlut sínum í Hraðfrystistöð �?órshafnar til Ísfélags Vestmannaeyja en fyrir átti �?órshöfn fjárfesting félagið að fullu. Salan var m.a. háð þeim fyrirvara að eigendur �?órshafnar fjárfestingar myndu ekki neyta forkaupsréttar að hinum seldu hlutum. Eigendur �?órshafnar fjárfestingar neyttu allir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.