Samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu er talið að þjófnaðurinn hafi átt sér stað einhvern tímann milli sl. mánudags til um kl. 07:30 sl. þriðjudag.
Bifreiðin er af gerðinni Mitsubishi L200 og rauð á litinn.
�?eir sem veitt geta upplýsingar um óeðlilegar mannaferðir á ofangreindu tímabili við Írafossvirkjun eru beðnir að hafa samband við lögregluna á Selfossi í síma 480 1010.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst