�?Með vísan í samhljóða ályktun sína frá 27. júlí sl. um samgöngumál skorar bæjarstjórn Vestmannaeyja á samgönguráðherra að stórbæta samgöngur á sjó milli �?orlákshafnar og Vestmannaeyja með því að ganga tafarlaust til samninga um leigu á umræddu skipi eða öðru sambærilegu þannig að slíkt skip hefji siglingar ekki síðar en í apríl 2007,�? segir í tillögunni sem allir bæjarfulltrúarnir sjö skrifuðu upp á.
Aqua Jewel er smíðað 2005 í Grikklandi.
Lengd 96,8 m / 108,8 m
Breidd 16,8 m
Ristir 4,4 m
3.045 brúttótonn
Aðalvélar MAN-B&W
Ganghraði 19 mílur.
Farþegafjöldi 795
Kojur eru 36
Tekur 155 bíla.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst