Áltæknigarður á næsta ári!

�?etta kom m.a. fram í erindi sem Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur hélt á opnum fundi SASS um framtíð Suðurlands sem haldinn var á Selfossi síðastliðinn föstudag. Jón lýsti þar fyrirhuguðum álgörðum rétt vestan við �?orlákshöfn og að við þá yrði byggt álver sem í fyrstu yrði 60 þúsund tonna en gæti hugsanlega stækkað í 270 […]

Ungir veggjakrotarar

�?Af þessu má ljóst vera að veggjakrotarar eru á ýmsum aldri, segir í dagbók Selfosslögreglu. “ (meira…)

Hilmar hættur

Sigrún �?orsteinsdóttir kemur í hans stað í skólanefnd. (meira…)

Næturlífið um páskana

Hagalín á Kristjáni X Hljómsveitin Hagalín spilar á Kristjáni tíunda á laugardag. Jé! Afmælisveisla á Kríukránni Eigendur Kríukráarinnar fagna eins árs afmæli staðarins um helgina með veglegum afmælistilboðum á barnum. Á sjálfan afmælisdaginn, sunnudag, mun hljómsveitin Touch troða upp. Sveitaball í NjálsbúðEins og hinir spila á stórdansleik í Njálsbúð á miðvikudag. Drífið ykkur! Stórdansleikur Á […]

Kona sett varðstjóri á Selfossi

Hún hóf störf í lögreglunni á Selfossi við sumarafleysingar sumarið 2001. Prófi frá Lögregluskóla ríkisins lauk hún 2003 auk þess hefur hún lokið ýmsum námskeiðum frá þeim skóla þar á meðal námskeiði fyrir rannsóknarlögreglumenn. Rannveig Brynja hefur starfað sem rannsóknarlögreglumaður í tvö sumur og komið að forvarnarfræðslu í skólum. (meira…)

Tekinn tvisvar sama kvöldið

Maðurinn var upphaflega stöðvaður um klukkan hálf átta á sunnudagskvöldi á Suðurlandsvegi í �?lfusi. Hann var færður á lögreglustöðina á Selfossi til blóðsýnatöku en talið er að hann hafi þá verið yfir efrimörkum. Að því búnu var manninum sleppt en bílinn haldlagður. Tveimur klukkustundum síðar var maðurinn aftur tekinn undir stýri við venjubundið eftirlit lögreglu […]

Gerðu jafntefli gegn Vesteras

Byrjunarlið ÍBV var þannig skipað: Kolbeinn Arnarson, Pétur Runólfsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Páll Hjarðar, Anton Bjarnason, Stefán Hauksson, Yngvi Borgþórsson, Jonah Long, Ingi Rafn Ingibergsson, Andri �?lafsson og Lee Paul en sá síðastnefndi er til reynslu hjá ÍBV úti á Spáni. Annar flokkur félagsins, sem lagði U-19 ára lið Lilleström í gær 4:1, leikur svo […]

Sigur lífsins – páskar á Kirkjubæjarklaustri

Dagskráin hefst á skírdagskvöld með messu í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Prestur sr. Ingólfur Hartvigsson. Á föstudeginum langa, fyrir hádegi, verður dagskrá í Minningarkapellunni þar sem Björk �?orleifsdóttir sagnfræðingur flytur erindi um samfélags áhrif stórfelldra náttúruhamfara og eru Skaftáreldar þar í brennidepli. Einnig verður upplestur og Brian R. Haroldsson organisti flytur tónlist á milli atriða. […]

Annar flokkur lagði ungmennalið Lilleström í gær

Jón �?skar �?órhallsson, einn af fararstjórum ferðarinnar heldur úti bloggsíðu þar sem hann greinir frá gangi mála í æfingaferðinni. Hér að neðan má lesa hluta af síðustu færslu Jóns frá því í gær. Í dag lék 2. flokkur karla gegn u19 ára liði Lilleström frá Noregi og það má eiginlega segja að okkar strákar létu […]

Fjögur innbrot en engu stolið

Samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu fundust för eftir tvo vélsleða á staðnum. Ennfremur sást til tveggja vélsleðamanna við Skjaldbreið á miðvikudagsmorgun og eru þeir taldir tengjast innbrotinu. �?eir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við Selfosslögreglu í síma 480 1010. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.