Byrjunarlið ÍBV var þannig skipað: Kolbeinn Arnarson, Pétur Runólfsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Páll Hjarðar, Anton Bjarnason, Stefán Hauksson, Yngvi Borgþórsson, Jonah Long, Ingi Rafn Ingibergsson, Andri �?lafsson og Lee Paul en sá síðastnefndi er til reynslu hjá ÍBV úti á Spáni.
Annar flokkur félagsins, sem lagði U-19 ára lið Lilleström í gær 4:1, leikur svo í kvöld gegn ungmennaliði Valencia og er mikil eftirvænting í herbúðum drengjanna að mæta Spánverjunum.
�?eim sem vilja fylgjast náið með gangi mála hjá drengjunum er bent á bloggsíðu Jóns �?skars �?órhallssonar, fararstjóra á veffanginu http://jonki.blog.is/blog/jonki/.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst