Samkvæmt upplýsingum frá Selfosslögreglu fundust för eftir tvo vélsleða á staðnum. Ennfremur sást til tveggja vélsleðamanna við Skjaldbreið á miðvikudagsmorgun og eru þeir taldir tengjast innbrotinu.
�?eir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband við Selfosslögreglu í síma 480 1010.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst