Tekinn tvisvar sama kvöldið
12. apríl, 2007
Maðurinn var upphaflega stöðvaður um klukkan hálf átta á sunnudagskvöldi á Suðurlandsvegi í �?lfusi. Hann var færður á lögreglustöðina á Selfossi til blóðsýnatöku en talið er að hann hafi þá verið yfir efrimörkum. Að því búnu var manninum sleppt en bílinn haldlagður.

Tveimur klukkustundum síðar var maðurinn aftur tekinn undir stýri við venjubundið eftirlit lögreglu skammt frá Selfossi. Hann var færður aftur á stöðina til afgreiðslu, sem hann vissi sennilega vel hvernig færi fram.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst