Jógvan skemmtir á kvölddagskrá í kvöld

Á setningunni fer ennfremur fram hin árlega �?dol keppni Vöruvalsmótsins þar sem hvert félag teflir fram keppanda í söngkeppni og mun Jógvan ennfremar dæma í þeirri keppni. Vöruvalsmótinu lýkur svo um hádegi á laugardag og stuttu síðar verður glæsileg verðlaunaafhending í Höllinni. (meira…)
ÍBV fékk heimaleik gegn Reyni

Liðin hafa leikið einu sinni leikið í sumar en á Hásteinsvelli mættust þau í 2. umferð Íslandsmótsins. Reynir, sem nú situr í níunda sæti 1. deildar, kom flestum á óvart með að ná jafntefli í leiknum 1:1 en komust 0:1 yfir. �?au sex lið sem komast áfram úr 4. umferð keppninnar eru komin í sextán […]
Metþátttaka og göngustjórinn setti saman vísur

Um 200 manns mættu á Álfaskeið og hlýddu á söng Karlakórs Hreppamanna, frásagnir af konungskomunni 1907 og samkomum á Álfaskeiði. Drukkin var mjólk frá Birtingarholti, líkt og fyrir 100 árum og einnig var boðið upp á sódavatn. Um 160 skrifuðu í gestabókina á fjallinu en ekki munu alveg allir hafa skrifað vegna langrar biðraðar við […]
Stórfelld skipulagsmistök í uppsiglingu í miðbæ Selfoss?

�?etta var ákveðið á fundi í Tryggvaskála í gærkvöld þar sem nýjustu tillögur meirihluta bæjarstjórnar varðandi skipulag miðbæjarins voru kynntar. Veruleg óánægja er með þær hugmyndir sem komnar eru fram um miðbæjarskipulagið og fara munu í afgreiðsluferli hjá umhverfisnefnd og skipulags- og bygginganefnd sveitarfélagsins. Megn óánægja er einnig með deiliskipulag lóða við Austurveg í Mjólkurbúshverfinu.�?ánægjan […]
Guðmundur í Byrginu klauf meirihlutann

Tillagan var felld með þremur atkvæðum gegn einu en einn í meirihlutanum sat hjá. �?eir sem greiddu atkvæði á móti tóku undir athugasemdir þess efnis að leyfa ekki fasta búsetu mitt inn í sumarbústaðabyggð. Ingvar G. Ingvarsson, oddviti meirihlutans, greiddi einn atkvæði með tillögunni. �?�?g byggði mitt atkvæði á þeirri forsendu að byggðin liggur meðfram […]
Ekkert tjaldsvæði á Reykholti í sumar

�?Ef ákveðið verður að halda áfram tjaldstæðarekstri þarna verður að bjóða svæðið út. Gera um það samning til nokkurra ára, þannig að viðkomandi rekstraraðili geti byggt svæðið upp miðað við þær kröfur sem nú eru gerðar til tjaldsvæða. �?að er ekki hlutverk sveitarfélagsins að standa að slíkum rekstri,�? segir Margeir. Hann bendir á að skammt […]
Hofland setrið opnar

�?Við sérhæfum okkur í gómsætum pítsum og öðrum smáréttum. Boðið er upp á heimsendingaþjónustu, veisluþjónustu og allt tilheyrandi,�? segir Sigurður Tryggvason, starfandi hótelstjóri á Hótel Hlíð í �?lfusi, og bætir við að viðtökurnar við staðnum hafi verið mjög góðar hingað til. /eb (meira…)
Tveir nýir bílar hjá slökkviliðinu

Nýi tankbílinn kemur frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og kostar vel yfir einni og hálfri milljón en það skrifast á sveitarfélagið. �?�?etta er lítið notaður bíll, árgerð 1999 og ekinn aðeins 15 þúsund kílómetra,�? segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, slökkviliðsstjóri. �?á stendur einnig til að kaupa notaðan sjúkrabíl og nota í útköll þar sem slökkvilið þarf að […]
Sakar lögreglu um hrottaskap

Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli, stýrði aðgerðum sem varðstjóri umræddan dag. �?Maðurinn var handtekinn þegar hann reyndi að hrifsa í lögreglumann og þvinga hann upp að upptökuvél. Lögreglumaðurinn var þá að hafa afskipti af ökumanni upptökuvélarinnar, sem hafði á undan viljandi látið rigna hrúgu af kartöflum yfir okkur og lögreglubílinn,�? segir Sveinn og bætir […]
Nálgast fjórðu stjörnuna

Að þessum framkvæmdum loknum á að rífa álmu með þrettán gömlum herbergjum og byggja 32 ný herbergi á tveimur hæðum. �?au hafa það meðal annars umfram þau gömlu að vera með baðherbergi. Að öllu þessu loknu verða hótelherbergin alls 86 talsins. �?li Jón �?lason, hótelstjóri, segir einnig áætlað að hanna útivistarsvæði með heitum pottum og […]