Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli, stýrði aðgerðum sem varðstjóri umræddan dag. �?Maðurinn var handtekinn þegar hann reyndi að hrifsa í lögreglumann og þvinga hann upp að upptökuvél. Lögreglumaðurinn var þá að hafa afskipti af ökumanni upptökuvélarinnar, sem hafði á undan viljandi látið rigna hrúgu af kartöflum yfir okkur og lögreglubílinn,�? segir Sveinn og bætir við að Karl hafi verið mjög æstur við handtökuna.
Nánar er fjallað um málið í Sunnlenska.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst