Að þessum framkvæmdum loknum á að rífa álmu með þrettán gömlum herbergjum og byggja 32 ný herbergi á tveimur hæðum. �?au hafa það meðal annars umfram þau gömlu að vera með baðherbergi. Að öllu þessu loknu verða hótelherbergin alls 86 talsins.
�?li Jón �?lason, hótelstjóri, segir einnig áætlað að hanna útivistarsvæði með heitum pottum og annarri afþreyingu. �?�?að er stefnt að því að þetta verði þriggja stjörnu hótel eins og það gerist best, þó að það vanti lítið upp á fjórðu stjörnuna,�? segir �?li bjartsýnn enda frábær aðsókn í hótelið í sumar að hans sögn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst