Liðin hafa leikið einu sinni leikið í sumar en á Hásteinsvelli mættust þau í 2. umferð Íslandsmótsins. Reynir, sem nú situr í níunda sæti 1. deildar, kom flestum á óvart með að ná jafntefli í leiknum 1:1 en komust 0:1 yfir.
�?au sex lið sem komast áfram úr 4. umferð keppninnar eru komin í sextán liða úrslit bikarsins en þá koma úrvalsdeildarliðin tíu inn í keppnina.
Leikirnir í 4. umferð VISA bikarsins:
Fjarðabyggð – Leiknir F.
Dalvík/Reynir – �?ór Ak.
Stjarnan – Fjölnir
Haukar – Leiknir
�?róttur R. – Grindavík
ÍBV – Reynir S.
Leikirnir hjá körlunum verða allir leiknir 26. júní nema leikur ÍBV og Reynis S. sem fer fram daginn áður, 25. júní.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst