Metþátttaka í skemmtilegri kvöldgöngu
Um 200 manns mættu á Álfaskeið og hlýddu á söng Karlakórs Hreppamanna, frásagnir af konungskomunni 1907 og samkomum á Álfaskeiði. Drukkin var mjólk frá Birtingarholti, líkt og fyrir 100 árum og einnig var boðið upp á sódavatn. Um 160 skrifuðu í gestabókina á fjallinu en ekki munu alveg allir hafa skrifað vegna langrar biðraðar við […]
Pabbinn ferðast um landið og byrjar á Selfossi

�?�?að er okkur mikill heiður að fá að starfa með jafn virtum og frábærum leikara og Bjarna Hauki sem hefur slegið rækilega í gegn með Hellisbúann og nú með Pabbann. �?etta er einn fyndnasti einleikur sem settur hefur verið upp á fjalir leikhúss hér á landi,�? segir Björgvin Rúnarsson hjá 2B Company. �?Með ferðalagi Pabbans […]
Nýtt veitingahús opnað

Matreiðslumenn eru þau Berglind Gylfadóttir og Sigurður Sigurðsson, og yfirþjónn er Tony Acosta. Auk veitingahússins eru nokkrir salir til funda- og ráðstefnuhalds á Leirubakka. Á Leirubakka er einnig rekið hótel, Heklusetur með Heklusýningu, tjaldstæði, hestaleiga, verslun og bensínstöð og áætlunarbílar á leið í Landmannalaugar og að Fjallabaki hafa viðkomu á Leirubakka tvisvar á dag. �?ar […]
Bjartar viðtökur við partíplötu

�?Við fengum hann bara í hendurnar á föstudag. Mjög sáttir, og það sama á við um aðra hlustendur ef marka má viðtökur fólks á Árborgarhátíðinni um helgina,�? segir Leifur Viðarsson bassaleikari sveitarinnar en hana skipa einnig Mummi á Krúsinni, Birgir trommari Nilsen, Maggi í Oxford og Hebbi í Skímó. Leifur segir að platan innihaldi einungis […]
Íbúafundir í �?lfusi

Yfirskrift íbúafundanna er: Tækifæri �?lfuss og samvinna mismunandi aðila. Á fundinum mun Barbara Guðnadóttir menningarfulltrúi �?lfuss kynna niðurstöður íbúakönnunar sem send var út fyrir páska til allra íbúa í �?lfusi 18 ára og eldri. �?á mun Rögnvaldur Guðmundsson, ferðmálafræðingur greina frá hinum fjölmörgu tækifærum sem hann sér í ferðaþjónustu á svæðinu og greina frá könnunum […]
�?jóðhátíðardagskráin á Selfossi

Sleipnir býður börnum á hestbak á svæði félagsins og fornbílasýning verður við leikskólann Álfheima. Eftir hádegi er skrúðganga frá Vallaskóla sem endar með hátíðardagskrá í íþróttahúsi Vallaskóla. Síðdegis verður krafta- og þrautakeppni við Sundhöll Selfoss þar sem hljómsveitirnar NilFisk og Vein skemmta. Milli kl. 20 og 23 leika hljómsveitirnar Stuðlabandið og Sirkuz í íþróttahúsi Vallaskóla. […]
�?rn sýnir ljósmyndir í Heklusetrinu

Myndirnar eru teknar síðustu tvö árin í Veiðivötnum og víðar á Landmannaafrétti. �?ær sýna náttúru og lífríki svæðisins, sem hefur lengi verið í uppáhaldi hjá Erni. �?rn er Selfyssingur. Hann hefur tekið ljósmyndir frá árinu 1972 og myndir hans hafa birst víða, bæði í bókum, ritum, vefsíðum og á ljósmyndasýningum. �?rn notar Nikon stafræna myndavél […]
Sumar í Oddakirkju
Flutt verða verk af efnisskrá ferðarinnar. �?ann 28. júní kemur Kammerkór Suðurlands og flytur lög úr ýmsum áttum. Hulda Björk Garðarsdóttir, sópransöngkona heldur tónleika þann 12. júlí og lokatónleikarnir, þann 26. júlí, verða í höndum Guðjóns Halldórs �?skarssonar organista. �?etta er þriðja sumarið sem kórinn stendur fyrir þessum uppákomum í Oddakirkju og er þetta gert […]
Eyþór meðhjálpari

Eyþór ætlar að eigin sögn að gera þetta reglulega hér eftir enda sé kirkjustarfið góð lífsreynsla. Hann segist hafa verið tíður gestur í messum hjá Gunnari hingað til en þeir félagar eiga fleira sameiginlegt en að vera guðsmenn. �?Við kynntumst fyrir 25 árum í Skálholti þar sem við lékum saman á selló,�? segir Eyþór og […]
Reiðvöllurinn verður rykbundinn

Í síðasta tölublaði af Sunnlenska kvartaði Garðar Eiríksson yfir því að í þurrki og vindi þyrlist alla jafna upp ryk af vellinum og yfir nærliggjandi hverfi, þar á meðal sitt eigið heimili. �?Völlinn verður að rykbinda við ákveðnar aðstæður. Eftir langvarandi þurrka og í norðaustan báli stendur þykkur mökkur af vikri eftir endilangri skeiðbrautinni og […]