�?�?að er okkur mikill heiður að fá að starfa með jafn virtum og frábærum leikara og Bjarna Hauki sem hefur slegið rækilega í gegn með Hellisbúann og nú með Pabbann. �?etta er einn fyndnasti einleikur sem settur hefur verið upp á fjalir leikhúss hér á landi,�? segir Björgvin Rúnarsson hjá 2B Company. �?Með ferðalagi Pabbans um landið viljum við hjá 2B Company og Bjarni Haukur gefa íbúum landsbyggðarinnar kost á að berja þetta frábæra stykki augum og upplifa stórkostlega kvöldskemmtun með allri fjölskyldunni.�?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst