Bjartar viðtökur við partíplötu
14. júní, 2007

�?Við fengum hann bara í hendurnar á föstudag. Mjög sáttir, og það sama á við um aðra hlustendur ef marka má viðtökur fólks á Árborgarhátíðinni um helgina,�? segir Leifur Viðarsson bassaleikari sveitarinnar en hana skipa einnig Mummi á Krúsinni, Birgir trommari Nilsen, Maggi í Oxford og Hebbi í Skímó.

Leifur segir að platan innihaldi einungis tökulög en sveitin hafi látið gera nýja íslenska texta við fimm þeirra. �?�?etta er alvöru partíplata, þrælfín í útilegurnar,�? segir Leifur.

Hægt er að hlusta á tóndæmi á vefsíðunni myspace.com/klaufar og ennfremur er upplagt að kaupa diskinn í Hljóðhúsinu á Selfossi. /eb

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst