Sósíalismi Sjálfstæðismanna

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar kynnti í síðustu viku ýmsar mótvægisaðgerðir fyrir atvinnulífið vegna niðurskurðar á þorskkvótanum.  Heilmikið af tillögunum byggðu á þátttöku ríkissins en bærinn ætlar greinilega að leggja fram sitt.   Enda allir vasar fullir af Hitaveitu-peningum. En er sú staðreynd að bærinn og ríkið eigi að draga vagninn í atvinnulífinu ekki soldið sósíalistískt hugsun?  Ég […]

Eiður Smári í landsliðshópnum og tveir nýliðar úr FH

Created by PhotoWatermark Professional

Eiður Smári Guðjohnsen er í 22ja manna landsliðshópi í knattspyrnu sem Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari tilkynnti nú í hádeginu fyrir EM-leikina gegn Spáni og Norður-Írlandi sem fara fram 8. og 12. september. Eiður Smári er meiddur og ekki var talið að hann myndi spila leikina. Tveir nýliðar eru í hópnum, FH-ingarnir Ásgeir Gunnar Ásgeirsson og Sverrir […]

Sumarhús gjörónýtt eftir eldsvoða

Um klukkan níu í morgun var Slökkviliðið á Selfossi kallað að alenda sumarbústað í Norðurkotslandi í Grímsnesi. Þegar reykkafarar réðust til inngöngu í bústaðinn varð eldsprenging en slökkviliðsmennina sakaði ekki. Bústaðurinn var mannlaus en hann er gjörónýtur. (meira…)

Taka á móti Víking �?lafsvík í kvöld

Í kvöld klukkan 18.30 tekur ÍBV á móti Víking frá Ólafsvík á Hásteinsvellinum. Eins og svo margoft hefur komið fram áður eiga Eyjamenn enn möguleika á sæti í úrvalsdeild, þó langsóttur sé, og því mikilvægt að landa þeim stigum sem í boði eru. Í gær sigraði Fjölnir Njarðvík 2:1 og færðist um leið skrefi nær […]

Holland á döfinni

Þá er bara alveg að koma að þessu, tveir tímar þar til ég fer í Herjólf og svo er flogið út til Eindhoven kl. 7 í fyrramálið. Þetta er frekar skrýtin upplifun; ég er búinn að vera ætla að gera þetta í fimm ár, með öllum þeim áhyggjum og efasemdum sem svo langur tími hefur […]

ÍBV – Víkingur Ólafsvík í kvöld á Hásteinsvelli

Created by PhotoWatermark Professional

Í kvöld klukkan 18:30 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Víkingur Ólafsvík. Staða ÍBV í deildinni er ekki sú sem menn vonuðust eftir en samt sem áður en er enn möguleiki að komast upp í úrvalsdeild að ári. ÍBV vann sinn útileik gegn Víking Ólafsvík 0-1 með marki frá Yngva Borgþórssyni.www.eyjar.net hvetja eyjamenn að mæta […]

Af litlum neista

Hlutabréf geta aukið verðgildið sitt og þau geta líka hrapað í verðmætum og því er hlutabréfamarkaðurinn nokkuð erfiður yfirferðar. Bankarnir skila milljörðum í hagnað, krónan er ýmist sterk eða veik, loðnan veiðist misvel og allt hefur þetta áhrif á gang mála í efnahagsmálum þjóðarinnar. En hversu mikil virði er bréfaklemma? Og hversu mikið getur ein […]

Sjávarútvegur viðheldur ekki byggð

Sjávarútvegur getur ekki tryggt núverandi byggðamynstur, sem myndaðist við allt aðrar aðstæður en nú eru uppi, á tímum þegar strandsiglingar voru mikilvægari samgönguleið en vegakerfi landsmanna. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningardeildar Kaupþings banka, á málþingi um sjávarútvegsmál og byggðaþróun sem Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál stóð fyrir í Háskóla Íslands í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.