Um klukkan níu í morgun var Slökkviliðið á Selfossi kallað að alenda sumarbústað í Norðurkotslandi í Grímsnesi. Þegar reykkafarar réðust til inngöngu í bústaðinn varð eldsprenging en slökkviliðsmennina sakaði ekki. Bústaðurinn var mannlaus en hann er gjörónýtur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst