Herjólfur fastur í Þorlákshöfn

Herjólfur er fastur í Þorlákshöfn þessa stundina. Skipstjóri Herjólfs vill ekki leggja í hann vegna veðurs og ætlar að bíða þar til lægir. 8 metra ölduhæð er á milli lands og eyja. „Herjólfur liggur við bryggju. Þeir ætluðu að fara núna klukkan half níu en ég hef ekkert heyrt. Það er brjálað veður hérna, mjög […]

Ísfélagið lætur smíða fyrir sig nýtt uppsjávarveiðiskip

Í dag var undirritaður smíðasamningur milli Ísfélags Vestmannaeyja og skipasmíðastöðvarinnar ASMAR sem er í Chile. Ísfélagið fær skipasmíðastöðina til að smíða nýtt uppsjávarveiðiskip fyrir fyrirtækið en burðargeta hins nýja skips verður um 2000 tonn. Skipið verður 71 metra langt og tæplega 15 metra breitt og útbúið til nóta- og flottrollsveiða. (meira…)

FRÉTTATILKYNNING FRÁ ÍSFÉLAGI VESTMANNAEYJA HF

Í dag var undirritaður smíðasamningur milli Ísfélags Vestmannaeyja hf. og skipasmíðastöðvarinnar ASMAR í Talcahuano í Chile. Samningurinn kveður á um að ASMAR annist smíði á nýju og fullkomu uppsjávarskipi fyrir Ísfélagið sem verður afhent um mitt ár 2010. Skipið er hannað og teiknað af Rolls Royce í Noregi.  Ísfélag Vestmannaeyja hf. mun jafnframt eiga smíðarétt […]

�?kraínsk skytta til liðs við ÍBV

ÍBV hefur samið við úkraínskan leikmannn um að leika með handknattleiksliði félagsins út leiktíðina. Sá heitir Sergey Trotsenko og er 30 ára örvhent skytta. Trotsenko lék með liði í heimalandi sínu, Lugansk og skoraði m.a. sex mörk í síðasta leik liðsins í Challenge Cup, Evrópukeppninni. Trotsenko er þegar kominn með leikheimild og verður því væntanlega […]

Biskupstungur skjálfa

Jarðskjálfti upp á 3,6 á Richter varð sunnan undir Langjökli kl. 12:48 í dag. Skjálftinn fannst vel í Biskupstungum og allt niður á Selfoss. (meira…)

Bjórverksmiðja að rísa út í Brandi.

Jæja þá er nú að styttast að maður fari að koma sér á sjó, við erum að vinna í trollunum og eigum svo eftir að taka nótina um borð, svo er nú líka verið að setja nýtt astik í skipið og verið að dúlla svona í hinu og þessu, ættli við förum ekki á sjó […]

Þrettán íkveikjur óupplýstar í Vestmannaeyjum

Íbúar í Vestmannaeyjum hugsa til þess með hryllingi ef að íkveikjufaraldurinn sem kom upp í Vestmanneyjum um jólin í fyrra, endurtaki sig í ár. Í DV í dag kemur fram að alls séu þrettán íkveikjumál óupplýst sem komið hafa upp í Vestmannaeyjum á síðustu sjö árum, en upphaf íkveikjuhrinunnar megi rekja til elds í fiskvinnsluhúsi […]

Blái hnötturinn

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir sitt 154 leikverk nk. laugardag 3. nóvember kl. 16:00, en það er barnaleikritið Blái hnötturinn sem er eftir Andra Snæ Magnason. Guðjón Þorsteinn Pálmason “Denni” leikstýrir verkinu, en æfingar hafa staðið yfir sl. mánuð og hafa þær gengið vel. Leikarar eru 19 sem leika í verkinu og eru þeir ungir af árum, […]

Fangelsi og skógrækt

Fangelsismálastofnun hefur með opinberri yfirlýsingu vísað á bug nýlegum röksemdum fangavarða á Litla-Hrauni fyrir því að uppbygging ríkisfangelsis eigi að vera á þeim stað. Embættismenn stofnunarinnar segja að samkvæmt faglegum rökum verði aðalfangelsi landsins að vera í Reykjavík. (meira…)

Könnun lokið!

Eins og bæjarstjórinn svaraði spurningu minni um: Hver er samningsstaða bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag.? Svar” Það er sennilega ekki rétt að tala um samningstöðu í þessu máli því hún er í raun engin.”  Svo er nú það.  Nú er spurningin hvað við Eyjamenn viljum gera næstu fjögur – fimm árin?  á meðan beðið er eftir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.