Aukin ferðatíðni er aðalatriðið

Starfsfélagi, yfirmaður, fjölskylduvinur og kórstjóri minn, Guðmundur H. Guðjónsson, sendir mér nokkur skot í grein sinni í síðustu Fréttum. Þar finnst honum ég ósanngjarn í umræðu minni um grein Gísla Jónassonar sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 21. október. Þar segir hann mig telja Gísla hinn mesta ósannindamann þar sem hann noti ekki sömu reikniformúlu og […]
Magnús Kristinsson bendlaður við kaup á Skeljungi
Fyrir ekki svo löngu síðan setti eignarhaldsfélagið Fons sem er í eigu Pálma Haraldssonar sem er eigandi Skeljungs fyrirtækið í sölumeðferð hjá Glitni. Núna stendur yfir áreiðanleikakönnun á Skeljungi og er gert ráð fyrir því að henni muni ljúka á eftir þrjár til fjórar vikur. Eftir að áreiðanleikakönnun á félaginu liggur fyrir munu núverandi eigendur […]
Ljúft

Jæja, ég hef ekkert látið heyra í mér í tvær vikur núna, eða ekki síðan ég var í Berlín. Berlín var helvíti skemmtileg alveg, frábær ferð og alveg gjörsamlega þessara 95 evra virði. Okkur gafst samt voðalega lítill tíma til að skoða okkur um borgina eins og við ætluðum okkur, svo túristapakkinn verður að bíða […]
Súkkulaðimús með sósu
Þessa uppskrift fengum við frá lesenda eyjar.net á netfangið eyjar@eyjar.net. Ef að þú hefur góða uppskrift sem þú vilt deila með öðrum endilega sendu hana á okkur og við birtum hana. 250 gr suðusúkkulaði saxað4 egg aðskilin150 gr smjör mjúkt¼ bolli rjómi45 gr sykurSósa:1 dl rjómi1 msk skyndikaffi2 msk vatn1 msk kakó Bræðið súkkulaðið […]
ÍBV enn án sigurs eftir 7 leiki
Í gærkvöldi áttust við ÍBV og Akureyri í úrvalsdeild karla í handknattleik en fyrir bæði þessi lið verma botnsæti deildarinnar, Eftir þennan leik er ÍBV í neðsta sæti með 0 stig en Akureyri er komið með 4 stig. Það var á fyrstu mínútu leiksins að Akureyringar urðu fyrir því að missa Jónatan Magnússon af velli […]