Gaskútsþjófar á ferð

Lögreglan á Selfossi segir að á síðastliðinni viku hafi borist fjöldi tilkynninga um þjófnað á gaskútum. Í öllum tilvikum var farið inn í garða á Selfossi og kútunum stolið af gasgrillum. (meira…)
Bakkafjara og snurvoð

Ég var að tala við vin minn og þingmann okkar, Grétar Mar Jónsson. Sagði hann mér meðal annars frá ferð sinni og annarra þingmanna suðurkjördæmis í kjördæmaviku. Komu þeir meðal annars til eyja í síðustu viku, en stoppuðu stutt. Áttu þeir fund með bæjarstjórn Vestmannaeyja, þar sem einungis var talað um kröfu útgerðarmanna í eyjum […]
�?tluðu inn af þakinu

Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í vikunni sem leið og þá sérstaklega um helgina enda nokkur fjöldi fólks að skemmta sér. Lögreglan aðstoðaði m.a. fólk til síns heima sem átti erfitt með gang sökum ölvunarástands. (meira…)
Ein líkamsárás var tilkynnt til lögreglunnar

Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í vikunni sem leið og þá sérstaklega um helgina enda nokkur fjöldi fólks að skemmta sér. Lögreglan aðstoðaði m.a. fólk til síns heima sem átti erfitt með gang sökum ölvunarástands. Ein líkamsárás var tilkynnt til lögreglunnar en hún átti sér stað á veitingastaðnum Prófastinum. Þarna höfðu orðið […]
Hraðahindrun rifin upp
Aðfaranótt síðastliðins laugardags var hraðhindrun, sem nýlega var sett niður austast á Oddabraut í Þorlákshöfn, rifin upp. Þarna er um að ræða einingar sem eru boltaðar niður í götuna. Lögreglan biður alla þá sem veitt geta upplýsingar um hver hafi verið þarna að verki að hringja í síma 480 1010. (meira…)
Fallegar næturmyndir frá Didda Vídó

Ljósmyndari www.eyjar.net Diddi Vídó tók nokkrar fallegar nætur myndir á miðvikudaginn var. Eyjarnar skarta sínu fegursta á þessum myndum og greinilegt að fegurðin sem einkennir Vestmannaeyjar er ekki síðri að næturlagi. Ef að þú hefur einhverjar skemmtilegar myndir ekki hika við að senda þær á eyjar@eyjar.net Myndirnar má sjá hér (meira…)
Ég vona bara að ég eigi eftir að geta búið í eyjum þegar ég verð kominn með fjölskyldu.

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í Sæþóri Ágústssyni en Sæþór er búsettur á höfuðborgarsvæðinu. Nafn: Sæþór Ágústsson (1979) Fjölskylduhagir: Barnlaus og ókvæntur. Atvinna og […]
Slæmt sjóveður tefur Herjólf

Slæmt sjólag hefur gert það að verkum að ferðum Herjólfs hefur seinkað síðustu daga. Í gærkvöldi tafðist brottför frá Þorlákshöfn um rúma klukkustund þar sem skipið kom seinna til hafnar. Auk þess var skipið fullt en rúmlega 300 þátttakendur á Íslandsmótinu í fimleikum voru um borð. Samkvæmt upplýsingum sem fengust um borð í Herjólfi var […]
Bakkafjara, viðbót og fleira

Ég var að tala við vin minn og þingmann okkar, Grétar Mar Jónsson. Sagði hann mér meðal annars frá ferð sinni og annarra þingmanna suðurkjördæmis í kjördæmaviku. Komu þeir meðal annars til eyja í síðustu viku, en stoppuðu stutt. Áttu þeir fund með bæjarstjórn Vestmannaeyja, þar sem einungis var talað um kröfu útgerðarmanna í eyjum […]
Ofnbakaður fiskur

Þessi réttur er fljótlegur og ætti ekki að taka meira en 5-10 að útbúa og skella inn í ofn, einnig sakar ekki að hann er hollur og góður. ÝsaLaukurGulræturPaprikaSveppir½ kókosmjólk½ SítrónaRifinn osturSalt PiparKarrý Setjið örlítið af ólífuolíu í botninn á eldföstu móti og setjið fiskinn í botninn á mótinu. Kreistið ½ sítrónu yfir fiskinn. Skerið […]