Fiskiðjan
11. mars, 2018

Í minni fyrstu grein eftir að hafa dregið mig út úr bæjarpólitíkini ætla ég að fara aðeins yfir nokkur sjónarmið varðandi Fiskiðjuna, sem reyndar tengist inn í pólitíkina, enda málefni tengd framkvæmdum við Fiskiðjuna sennilega eitt af mest ræddu málunum á kjörtímabilinu bæði í Framkvæmda og hafnarráði og í Umhverfis og skipulagsráði, en ég lenti einmitt í því að þurfa að bóka sér á fundi Framkvæmda og hafnarráðs 15. júlí 2015.

Fiskiðjan utanhússframkvæmdir 2015

Tilboð opnuð í endurbætur á Fiskiðjunni. Eitt tilboð barst upp á samt. kr. 158.765.858.

En kostnaðaráætlun hljóðaði upp á kr. 167.787.000. 

Meirihlutinn samþykkti tilboðið en ég bókaði sér svohljóðandi:

þar sem ekki liggur fyrir hvernig eigi að nýta þetta húsnæði í framtíðinni tel ég rétt að fresta fyrrihuguðum úrbótum og legg ég til að þetta fjármagn sem eyrnamerkt er þessu verkefni, verði frekar nýtt til þess að hefja stækkun á Hraunbúðum, enda þöfrin þar gríðarleg og að mínu mati er það verkefni miklu brýnna en þessar endurbætur á húsi Fiskiðjunnar.

Ástæðan fyrir þessari sér bókun minni var að fyrr á þessu sama ári hafði meirihlutinn sent inn umsókn til framkvæmdasjóðs eldri borgara (ég held að hann heiti það) til þess að fara í þessa stækkun, en umsóknin var það illa unnin að henni var hafnað.

Árið eftir hins vegar var send inn betri umsókn og eins og við vitum öll, þá opnaði núna í byrjun árs glæsileg viðbygging við Hraunbúðir og vil ég óska starfsfólki, íbúum og öllum Eyjamönnum til hamingju með þessa glæsilegu viðbyggingu við Hraunbúðir og einnig þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem komu að málinu á einn eða annan hátt.

Næsta bókun mín um Fiskiðjuna var sumarið 2016, einnig í Framkvæmda og hafnarráði, þar sem ég harmaði það að framkvæmdir við Fiskiðjuna stefndu í það að verða allt að 300 milljónir. Þessu hafnaði meirihlutinn að sjálfsögðu og settu fram tölur sem eru nánast þær sömu og gefnar voru upp í byrjun árs á þessu ári. 

Það er hins vegar nokkuð ljóst að heildar kostnaður við það sem nú þegar er búið að gera við Fiskiðjuna, og þá inni í þeim tölum framkvæmdir við 2. hæðina, þá sennilega nálægt 600 milljónum og ef tekið er mið að því að aðeins önnur hæðin kostaði 210 milljónir, þá er nokkuð ljóst að 3. hæðin verður ekki ódýrari, en að sjálfsögðu vill ég óska öllum þeim fyrirtækjum sem fengið hafa nýja og glæsilega aðstöðu á 2. hæðinni til hamingju með aðstöðuna. Hamagangurinn við að klára þetta hefur hins vegar orðið til þess, að ótrúlega margir iðnaðarmenn hafa komið að máli við mig og spáð því að í framtíðinni muni koma fram raka skemmdir og í versta falli mygli skemmdir vegna þess, að ekki var klárað að utan áður en byrjað var að innan. Nokkrir hafa m.a. tekið eftir lensi rörunum á 3. hæðinni, bæði norðan og austan megin. Ég hef reyndar spurt um þessi rör nokkrum sinnum og jafn oft fengið að heyra það, að það sé löngu hætt að leka inn á 3. hæðina. Staðreyndin er hins vegar sú, að stóran hluta af síðustu viku, skagaði grýlukerti niður úr rörinu norðvestan megin en vonandi reddast þetta.

Í Umhverfis og skipulagsráði hefur eðlilega mikið verið rætt um Fiskiðjuna, en það sem kannski skiptir að mínu mati mestu máli er erindi tengt Fiskiðjunni frá því núna í janúar.

Ægisgata 2, umsókn um byggingarleyfi

Lög fram umsókn fyrir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingum á jarðhæð. The Beluga Byilding Company ehf. sækir um 700 fermetra viðbyggingu á tveimur hæðum og breyttri notkun á jarðhæð í sýningarsal sbr. innsend gögn. Fyrirhuguð notkun er sýning og umönnun sjávardýra og rannsóknir.

Ráðið samþykkir byggingaráform umsóknaraðila og felur byggingarfulltrúa framgang erindis.

Fyrir mér er þetta mál sem ég heyrði fyrst af fyrir ca. 2 árum og í raun og veru algjört lykil atriði í því að koma í veg fyrir að hús Fiskiðjunnar verði ekki baggi á bæjarfélaginu, enda nokkuð ljóst að heildar kostnaðurinn við að taka allt húsið í gegn færi að öllum líkindum aldrei undir milljarð, svo ég vona svo sannarlega að þetta gangi eftir, en eins og þetta hefur verið útskýrt fyrir mér, þá er ætlunin að flytja Fiska og náttúrusafn Vestmannaeyja á neðstu hæð Fiskiðjunnar og að það verði hluti af þessu batteríi hjá þessu erlenda fyrirtæki, en þar komum við einmitt inn á einu af lykil atriðunum fyrir því að ég ákvað að henda í þessa grein, en ég veit ekki hvort að allir geri sér grein fyrir því að gríðarlegur fjöldu sjómanna og bæjarbúa hefur í gegn um áratugina fært safninu okkar ýmsa dýrgripi m.a. margs konar fugla, fiska ásamt myndarlegu steinasafni og fleiru, en mig langar að koma því sérstaklega á framfæri, að þetta safn er náttúrulega í eigu okkar og vona það að passað verði upp á að það verði bara ekki afhent án skylyrða. 

Það er enginn vafi á því að hið gamla hús Fiskiðjunnar verður mjög glæsilegt þegar öllum framkvæmdum verður lokið, en þetta kostar gríðarlega fjármuni og maður spyr sig svolítið, hvað verður þá um önnur hús í eigi bæjarins sem standa munu tóm eftir flutninga á allri þeirri starfsemi sem færast yfir í Fiskiðjuna og kostnaðin við það, en það kemur þá bara í ljós.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst