Háhá og Eggjarnar

Í dag bíður Halldór B. Halldórsson okkur í ferðalag um Háhá og Eggjarnar. Þarna gefur m.a. að líta framkvæmdirnar hjá Páli Scheving og hans fólki sem eru að ganga frá göngustígunum. Á vefnum Heimaslóð segir um Háhá, eða Há-há, að það sé klettur sem stendur vestast á því fjalli sem kallað er Háin.„Há“ er þó […]

Enginn Eyjaklerkur meðal þriggja efstu

kristjan_settur_i_embaetti_biskups.jpg

Tilnefningum til embættis biskups lauk á hádegi í dag. Tveir fyrrum sóknarprestar í Eyjum buðu sig fram í tilnefningarferlinu. Það voru þeir Kristján Björnsson og Bjarni Karlsson. Hvorugur þeirra náði nægjanlega mörgum atkvæðum til næstu umferðar en kosið verður milli þriggja efstu í næsta mánuði. Það voru þau Guðrún Karls Helgudóttir, Guðmundur Karl Brynjarsson og […]

Örlög skákuðu strák af siglfirsku Möller-kyni til Vestmannaeyja

„Vertíðin hefst yfirleitt með látum í febrúar en í ár hefur hún verið jafnari alveg frá áramótum. Þetta er gósentíð, botnlaus keyrsla með skiptipásum frá morgni til kvölds svo vélar í vinnslunni stoppi aldrei.  Núna snýst lífið um að vinna, borða og sofa. Ég mæti um sjöleytið á morgnana og kem heim undir kvöldmat. Borða, […]

For­setinn þreytti Guðlaugssund

gudlaugssund_forseti_24_fb

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son þreytti Guðlaugs­sund í Laug­ar­dals­laug­inni í dag. Guðni skrifar af þessu tilefni stuttan pistil um afrek Guðlaugs Friðþórssonar og hið hörmulega sjóslys þegar báturinn Hellisey VE 503 sökk árið 1984. Gefum Guðna orðið: Guðlaugssund var þreytt í dag. Fólk syndir þá allt að sex kílómetrum til að halda á lofti því […]

Örlög skákuðu strák af siglfirsku Möller-kyni til Eyja

bassi_mynd-benno

 „Vertíðin hefst yfirleitt með látum í febrúar en í ár hefur hún verið jafnari alveg frá áramótum. Þetta er gósentíð, botnlaus keyrsla með skiptipásum frá morgni til kvölds svo vélar í vinnslunni stoppi aldrei.  Núna snýst lífið um að vinna, borða og sofa. Ég mæti um sjöleytið á morgnana og kem heim undir kvöldmat. Borða, […]

Allar hækkanir yrðu samræmdar

HS_veitur_24_20240226_144125

Bæjarbúar í Eyjum eru nú að fá fyrstu reikninga ársins frá HS Veitum. Síðasta hækkun fyrirtækisins tók gildi um síðustu áramót og finna notendur verulega fyrir því. Málið hefur komið til umræðu á samfélagsmiðlum þar sem Eyjamenn lýsa miklum hækkunum á vatninu. Í þeirri umræðu kemur fram að til eigi að vera samningur milli HS […]

Gengið vel hjá Bergi og Vestmannaey

Gengið hefur vel hjá hjá Vestmannaeyjarskipunum Bergi VE og Vestmannaey VE að undanförnu. Þau hafa staldrað stutt við á miðunum og komið að landi með fullfermi. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra útgerðanna. “Segja má að þetta hafi gengið eins og í sögu og það er gjarnan landað fullfermi annan hvern dag. Skipin fóru […]

Viðgerð að hefjast á stofnæð

20240312_vidgerd_hs_veit_skolaveg_vestmannabr

Viðgerð er að hefjast á stofnæð á gatnamótum Skólavegar og Vestmannabrautar. Að sögn Ívars Atlasonar, svæðisstjóra vatnssviðs HS Veitna í Vestmannaeyjum er verið að fara í viðgerð á hitaveitulögninni. „Við gröfum í dag og stefnum á viðgerð á morgun. Tilkynning verður send út í dag til þeirra sem verða fyrir truflunum meðan á viðgerð stendur.  […]

Góð mæting í Guðlaugssundið

Í dag eru 40 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda sex kílómetra í land eftir að Vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst að kvöldi sunnudagsins 11. mars 1984. Að því tilefni fór fram í morgun hið svokallaða Guðlaugssund í sundlaug Vestmannaeyja. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf strax árið 1985 að […]

Stelpurnar fá Hauka í heimsókn

Kvennalið ÍBV í handbolta tekur á móti Haukum í dag þegar liðin leika 19 umferðina í Olísdeild kvenna. Eftir 18 umferðir sitja Haukar í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig og ÍBV í því fjórða með 20 stig. Leikurinn hefst kl. 18:30 í íþróttamiðstöðinni. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.