Mikil óánægja með dýpkun í Landeyjarhöfn

Bæjarstjóri fór yfir stöðu mála á dýpkun við Landeyjahöfn og samskipti við Vegagerðina á fundi bæjarstjórnar á föstudaginn. Bæjarráð hafði áður farið fram á við Vegagerðina að hún grípi til aðgerða gagnvart dýpkunaraðila, Björgun vegna vanefnda á samningi. „Dýpið á rifinu er ekki nægjanlegt og dýpkun ekki gengið sem skyldi. Dýpkunaraðili nýtti ekki dýpkunarglugga í […]

Áhyggjur af efnistöku við Landeyjahöfn

Á síðasta bæjarstjórnarfundi fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir umræðu bæjarráðs um fyrirhugaða efnistöku úr sjó við Landeyjahöfn. Málið er í umsagnarferli og hefur Vestmannaeyjabær skilað umsögn við matsáætlun til Skipulagsstofnunar. Skipulagsstofnun hefur sent Vestmannaeyjabæ umsagnarbeiðni er varðar umhverfismatsskýrslu sem COWI vann fyrir hönd HPM. Skilafrestur á umsögn er til 16. maí nk. Í niðurstöðu bæjarráðsfundar […]

ÍBV í undanúrslit

Íslandsmeistarar ÍBV eru komnir í undanúr­slit Íslands­móts karla í hand­bolta eft­ir öruggan sig­ur á Hauk­um á Ásvöll­um í dag. Eyjamenn sigruðu því einvígið 2-0 og mæta aft­ur í Hafn­ar­fjörðinn í undanúrslitum – þá gegn deild­ar­meist­ur­um FH. ÍBV var þremur mörkum yfir í leikhléi, 17:14, en eftir fimm mínútur í síðari hálfleik var munurinn orðinn sex […]

Bjart framundan en hvatt til varkárni

Á fundi bæjarstjórnar á föstudaginn gerði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri grein fyrir endurskoðuðum ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023  og fór yfir helstu niðurstöður reikningsins. Engar tölulegar breytingar voru gerðar milli umræðna en textaskýringar voru yfirfarnar og lagfærðar þar sem ekki var búið að yfirfara þær fyrir fyrri umræðu. Minnihluti Sjálfstæðisflokk hvatti til varkárni í bókun sinni. […]

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina.

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem […]

Áforma miðsvæði undir hrauni

Uppgröfur

Á bæjarstjórnarfundi á fimmtudaginn sl. var framtíðaruppbygging og lóðaframboð til umfjöllunar. Um er að ræða 3,4 hektara svæði sem ætlað er til miðbæjarstarfsemi.  Kanna hug íbúa með íbúakosningu Stefnt verður að íbúakosningu samhliða næstu alþingiskosningum þar sem kannaður verður hugur íbúa hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið.  Í gildandi aðalskipulagi er svæði […]

Spennandi tímar framundan hjá körlum í skúrum

DSC_6758

Verkefnið “Karlar í skúrum” er enn á fullu hjá Lionsmönnum. Í síðustu viku gerðu þeir félagar ganginn tilbúinn fyrir málarann sem mun í framhaldinu sparsla og mála. Í kjölfarið voru næstu skref skipulögð, m.a. hvar hvert og eitt verkfæri yrði staðsett í skúrnum. Karlar í skúrum er úrræði sem gefur karlmönnum tækifæri til þess að […]

Þrjátíu ára afmælishátíð ÁtVR

ÁtVR – Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu heldur 30 ára afmælishátið  að kvöldi síðasta vetrardags, 24. apríl klukkan 20.00. Hátíðin verður í veislusal Fylkishallarinnar við Fylkisveg í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Afmælisfögnuðurinn hefst með léttum veitingum og síðan tekur við dagskrá sem miðar að því að skapa góða Eyjastemmningu líkt og tókst í Ráðhúsi Reykjavíkur á Menningarnótt […]

Allt undir á Ásvöllum í dag

ÍBV hafði naumlega betur gegn Haukum í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á fimmtudag, 33:31. Eyjamenn voru með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:13. Elmar Erlingsson og Petar Jokanovic voru frábærir hjá ÍBV-liðinu. Elmar skoraði 12 mörk í 15 skotum auk sex skapaðra marktækifæra. Jokanovic […]

Einvígið: Haukar – ÍBV

DSC_4457

Annar leikur í einvígi ÍBV og Hauka fer Fram í dag, sunnudag. Eyjamenn sigruðu fyrsta leikinn í Eyjum og með sigri í dag þá tryggir liðið sig í undanúrslit. Upphitun verður á Ölhúsinu í Hafnarfirði fyrir leik og hefst hún um klukkan 13. Leikurinn að Ásvöllum hefst klukkan 16.00 og verður hann í beinni hjá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.