Eyjamenn tryggðu sér oddaleik!

DSC_8443

Undanúrslita-einvígi ÍBV og FH náði nýjum hæðum í dag, þegar fjórði leikur einvígisins fór fram. Allt var jafnt í leikslok og því þurfti að framlengja. Enn var jafnt eftir framlengingu og eftir aðra framlengingu var enn jafnt. Því þurfti vítakeppni til að skera úr um sigurvegara. Eyjamenn reyndust sterkari þar og nýttu öll sín vítaköst […]

HEIM Á NÝ – Tónlistarveisla til stuðnings Grindvíkingum

grindavik_loftmynd_grindavik_is

Það er flestum sameiginlegt að hafa samkennd og samúð með fólki, sem lífið hefur sett á hvolf. –  Hugsum okkur fólkið í Grindavík,  sem hefur valið sér þann frábæra stað til að búa á, byggt sér þar hús, eignast samfélag, staðið saman í blíðu og stríðu, og unað sér þar með vinum og fjölskyldum. – […]

Lena María sigurverari í stóru upplestrarkeppninni

Þrír nemendur úr 7. bekk GRV fóru á Hellu í gær og tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd GRV. Þetta voru þau: Lena María Magnúsdóttir, Tómas Ingi Guðjónsson og Erla Hrönn Unnarsdóttir Lena María hreppti fyrsta sætið og óskum við henni hjartanlega til hamingju. (meira…)

Bærinn og Eyjaskokk í samstarf

puffin_run_heimakl

Vestmannaeyjabær og Eyjaskokk hafa gert með sér samstarfssamning vegna The Puffin Run og Vestmannaeyjahlaupsins. Var samningurinn undirritaður þann 30. apríl sl. af Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, Sigmari Þresti Óskarssyni og Magnúsi Bragasyni, fulltrúum Eyjaskokks. The Puffin Run er utanvegahlaup í byrjun maí í fallegu umhverfi Vestmannaeyja og í ár fer það fram næstkomandi laugardag. 1400 þátttakendur […]

Allt undir í Eyjum í dag

Ahorfendur_handb_stemning_fagn_DSC_5614

Tekst ÍBV að knýja fram oddaleik? Það kemur í ljós síðar í dag þegar flautað verður til leiksloka í fjórðu viðureign ÍBV og FH. Það er því allt undir hjá ÍBV í dag sem enn eru með bakið upp við vegg. Liðið sýndi ótrúlega seiglu í síðasta leik í Kaplakrika og má því búast við […]

Seinasta Aglow samvera vetrarins

Í dag þann 1. maí fáum við heimsókn frá Aglow konum í Garðabæ. Þær ætla að vera með okkur í bænagöngu og svo um kvöldið. Við komum saman við Landakirkju kl. 17.00 og leggjum af stað kl. 17.10 og göngum um bæinn og stoppum á nokkrum stöðum og biðjum. Um kl. 18.00 komum við upp […]

Bikarslagur á Hásteinsvelli

DSC_1854

Önnur umferð Mjólkurbikars kvenna hófst í gær og klárast í dag þegar Fram tekur á móti ÍH, Einherji tekur á móti FHL, Fjölnir tekur á móti ÍA. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Aftureldingu. Leikurinn á Hásteinsvelli og hefst hann klukkan 14.00. Dregið verður í 16-liða úrslit föstudaginn 3. maí og þá munu liðin úr […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.