VSV: Endurskipuleggja útgerð uppsjávarskipa

Í dag var sjómönnum á uppsjávarskipum samstæðu Vinnslustöðvarinnar tilkynnt um breytingar á skipastól útgerðarinnar. Félagið gerir nú út þrjú skip til uppsjávarveiða. Huginn VE, Sighvat Bjarnason VE og Gullberg VE. Í kjölfar minnkandi aflaheimilda í makríl, síld og loðnu, sem nema 45 þúsund tonnum, er ekki þörf á að gera öll þrjú skipin út á […]
Fundur bæjarstjórnar í beinni

1608. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, í dag, fimmtudaginn 11. júlí. Hefst hann kl. 17:00 og má sjá beina útsendingu frá honum hér fyrir neðan dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202311142 – Tjón á neysluvatnslögn 2. 202403040 – Aðkoma sveitarfélaga að nýundirrituðum kjarasamningi á almennum markaði-Stöðugleikasamningi 3. 202405161 – Goslokahátíð 2024 Fundargerðir […]
Björgunarsveitin var kölluð út

Magdalena Jónasdóttir útskrifaðist í vor úr Grunnskólanum í Vestmannaeyjum. Hún segir aðspurð um hvað standi upp úr eftir skólagöngu hennar í GRV að hún hafi átt mjög viðburðarrík og frábær ár í GRV. ,,Með öllum vinum mínum og samnemendum stendur mikið upp úr eftir skólagöngu mína. Tíundabekkjar skólaferðalagið verður þó líklegast það eftirminnilegasta þar sem við […]
Stytting Hörgaeyrargarðs, deiliskipulag og framkvæmdaleyfi

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja lá fyrir tillaga að deiliskipulagi vegna styttingar Hörgaeyrargarðs um 40 m og lýsing á framkvæmdum og framkvæmdaleyfi. Umsagnir bárust frá opinberum umsagnaraðlum sem ekki gera athugasemdir við framkvæmdina. Stefán Friðriksson, forstjóri Ísfélags sendi inn umsögn fyrir hönd félagsins þar sem fagnað er styttingu garðsins en vitnað til útreikninga Vegagerðarinnar […]
Málþingið á myndbandi

Málþing í tilefni af 50 ára afmæli Eyjafrétta og 10 ára afmæli eyjar.net var haldið um sl. helgi. Ráðherra málaflokksins Lilja Dögg Alfresdóttir, fulltrúar fjölmiðla og fleiri höfðu framsögu. Halldór B. Halldórsson festi málþingið á filmu sem sjá má hér að neðan. Nánar má lesa um málþingið hér: Mikilvægi héraðsfréttamiðla undirstrikað – Eyjafréttir (eyjafrettir.is) (meira…)
GRV – Einstakur árangur nemenda í 3. bekk

Verðskuldað hefur verkefnið, Kveikjum neistann , í Grunnskóla Vestmannaeyja vakið heimsathygli. Því var hleypt af stokkunum haustið 2021 og nú eru nemendur 3. bekkjar sem hófu vegferðina að ljúka sínu 3. skólaári. Er árangur þeirra einstakur og sama má segja um bekkina tvo sem á eftir koma. Ljós í myrkrinu eftir birtingu skýrslu eyjamannsins, Tryggva […]
Bætt aðstaða í stærri Golfskála

,,Stækkun á golfskálanum hefur tekist vel og við framkvæmt þetta að skynsemi. Þetta er búið að taka rúm þrjú ár og eru félagsmenn og aðrir sem heimsækja golfskálann mjög ánægðir með breytingarnar,“ segir Karl Haraldsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Vestmannaeyja. Á efri hæð skálans er 70 fm stækkun til norðurs þar sem er einstakt útsýni inn í […]
Herjólfsdalur heilsar

Næsta stórhátíð í Eyjum er sjálf Þjóðhátíðin. Undirbúningur er löngu hafinn, en uppbyggingin í Herjólfsdal fer að komast á fullt. Halldór B. Halldórsson flaug yfir dalinn í gær. (meira…)
ÍBV mætir Þrótti í dag

Þrír leikir eru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Í fyrsta leik dagsins tekur Þróttur R. á móti ÍBV. Eyjaliðið komið í toppbaráttuna. Eru í þriðja sæti með 19 stig úr 11 leikjum. Þróttarar eru í áttunda sæti með 12 stig. Flautað er til leiks á AVIS vellinum í dag klukkan 18. Leikurinn er í […]
Verðum að taka áhættu og framkvæma

Tryggvi Hjaltason fer yfir stöðu Vestmannaeyja – Verðum að taka áhættu og framkvæma – Hér er fjármagn – Tækifæri og hugvit – Mikil þekking – Vantar sérfræðinga og frumkvöðla „Trausti bróðir segir að Vestmannaeyjar séu eins og Ísland á sterum. Vandamál, áskoranir og tækifæri séu þau sömu en aðeins ýktari en á fastalandinu. Sjálfum […]