Fyrirtæki í landeldi sem vert er að fylgjast með

Eyjafréttir 50 ára – Kveðja frá 5 ára Laxey: Það er í raun merkilegra en hægt er að gera sér í grein fyrir að í 50 ára afmælisblaði Eyjafrétta skuli vera pistill um fyrirtæki sem er ekki orðið 5 ára. Það er gömul tugga, en sönn að lífið heldur áfram og það heldur einnig áfram […]

Viljum láta verkin tala

segir Gunnþór B. Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar Fyrirtækið er með gott fólk sem vinnur vel saman og leysir öll þau verkefni sem upp koma. Síldarvinnslan hf. festi kaup á útgerðarfélaginu Bergi – Huginn í Vestmannaeyjum árið 2012 og vöktu þau kaup bæði umtal og athygli. Bergur – Huginn er rótgróið fyrirtæki en það var stofnað árið […]

Sigurbjörg ÁR-67 lögð af stað

Sigurbjörg ÁR-67, nýtt skip Ísfélagsins lagði úr höfn fyrir stundu. Fyrsti áfanginn er að skipið leggst fyrir akkeri og bíður þess að fá afgreidda olíu. Þegar því er lokið hefst heimferðin sem, ef allt gengur að óskum, tekur um tvær vikur. Í áhöfn er níu íslenskir skipverjar og tveir tyrkneskir tæknimenn munu sigla með skipinu […]

Margverðlaunuð fyrir góðan árangur

Anna María Lúðvíksdóttir útskrifaðist frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyja í vor af náttúruvísindalínu. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur í íslensku, dönsku og spænsku. Þá fékk hún viðurkenningu fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi, mjög góðan árangur í raungreinum. Einnig fyrir Menntaverðlaun Háskóla Íslands eru veitt framhaldsskólanemum sem sýnt hafa framúrskarandi árangur […]

Þegar Eyjamenn fá áhuga er árangur aldrei langt undan

Tryggvi Hjaltason – Auðurinn í drengjunum okkar  „Vendipunkt í þessu ferðalagi má rekja til greinar sem ég ásamt hópi öflugs fólks skrifuðu og kölluðu Auðurinn í drengjunum okkar. Í hópnum var  áhrifafólk í íslensku samfélagi, Vigdís Finnbogadóttir, margir af stærstu forstjórunum í íslensku atvinnulífi, þekktir leikarar, kennarar og fleiri. „Greinin birtist á visir.is í nóvember […]

Til Köben til að víkka sjóndeildarhringinn

Sigrún Gígja Sigurjónsdóttir útskrifaðist frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyja í vor af félagsvísindalínu. Hún fékk einnig viðurkenningar fyrir góðan árangur í dönsku, fyrir félagsstörf, fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi og fyrir mjög góðan heildarárangur á stúdentsprófi. Hvað stendur upp úr eftir skólagöngu þína í FÍV? Það sem stendur uppúr fyrir Sigrúnu eftir hennar skólagöngu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.