Blaðamenn á landsbyggðinni mikilvægur hlekkur í lýðræðissamfélagi

„Um helgina fór fram ráðstefna í Vestmannaeyjum í tilefni þess að Eyjafréttir fagna fimmtíu ára afmæli um þessar mundir, en miðillinn hefur nú verið sameinaður eyjar.net. Tilgangur ráðstefnunnar var að ræða hvernig efla megi héraðsfréttamiðla á Íslandi en staða þeirra hefur veikst á undanförnum árum og áratugum. Í dag eru stór landssvæði á Íslandi þar […]

Sól í kortunum

Það er útlit fyrir sól á nær öllu landinu á morgun, mánudag. Eftir þungbæra daga í Eyjum þykja þessi tíðindi bæði fréttnæm og kærkomin. Þá er bara að vona að spáin standist og að sú gula láti sjá sig. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands er talað um tiltölulega hægan vind á morgun og […]

Dæmdir í skilorðsbundið fangelsi og sviptur réttindum

Skipstjóri fraktskipsins Longdawn, Eduard Dektyarev, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi. Stýrimaðurinn Alexander Vasilyev hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Skipið átti í árekstri við strandveiðibátinn Höddu 52 sl. maí. Þetta segir í dómi frá Héraðsdómi Reykjaness sem var kveðinn upp fyrir helgi. Ákærðu komu fyrir dóm við þingfestingu máls og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.