Þjóðhátíð sett í blíðskaparveðri

Þjóðhátíð Vestmannaeyja var sett laust fyrir klukkan 15 í dag. Venju samkvæmt er það formaður ÍBV-íþróttafélags sem setur hátíðina. Það kom því í hlut Harðar Orra Grettissonar að gera það í ár en hann tók við formennsku í félaginu í vor. Þór Vilhjálmsson flutti í kjölfarið hátíðarræðu og sr. Viðar Stefánsson var með hugvekju. Halla […]
Þjóðhátíðin okkar!

Íris Róbertsdóttir. bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar pistil á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar í dag. Tilefnið er Þjóðhátíðin sem var formlega sett í dag að viðstödddu fjölmenni. Pistil Írisar má lesa í heild sinni hér að neðan. Það er alltaf jafn gaman að sjá Vestmannaeyjar bókstaflega fyllast af fólki sem komið til að gleðja sig og gleðja aðra. Við […]
Taka á móti Njarðvík í Þjóðhátíðarleik

Hinn árlegi Þjóðhátíðarleikur verður leikinn á Hásteinsvelli kl. 14:00 á morgun þegar ÍBV tekur á móti Njarðvík í lengjudeild karla. ÍBV er í öðru sæti deildarinnar og er með Njarðvíkinga á hælum sér sem sitja í því þriðja. „Við hefjum upphitun klukkutíma fyrir leik með grilli og gleði, og verður ÍBV borgarinn landsfrægi og stór […]
Forsetinn á setningu Þjóðhátíðar

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, og Björn Skúlason, eiginmaður forseta, heimsækja í dag Vestmannaeyjar og verða á setningu Þjóðhátíðar. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, tekur á móti forsetahjónum ásamt fulltrúum þjóðhátíðarnefndar og ÍBV og leiðir þau um hátíðarsvæðið í Herjólfsdal. Þar verða forsetahjón viðstödd setningarathöfn hátíðahaldanna auk þess sem þau heimsækja hvítu tjöldin og ræða við heimamenn […]
Myllan og Vitinn vígð í gær

Í gærkvöldi var vígsla Myllunnar og Vitans. Jói P. hélt þrumuræðu fyrir hönd Myllunnar og var flugeldasýning í framhaldi af ræðunni. Sindri Freyr Ragnarsson hélt ræðu fyrir Vini Ketils Bónda. Séra Viðar blessaði vitann og Svavar Steingrímsson tendraði hann. Framundan er setning Þjóðhátíðar kl. 14:30 í dag. Ljósmyndari Eyjafrétta/Eyjar.net myndaði vígslurnar í gær sem og […]
Gerðu upptæk eggvopn

Nóttin hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum var tiltölulega róleg, að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra. Hann segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að gerð hafi verið upptæk eggvopn hjá tveimur aðilum. Þá gistu tveir fangageymslur og upp komu tvö til þrjú minniháttar fíkniefnamál. Karl Gauti segir gríðalegan fjölda komin í bæinn. Hans tilfinning sé að það sé […]
“Viltu vera memm” – myndband

Út er komið glænýtt tónlistarmyndband við lag hljómsveitarinnar Memm “Viltu vera memm”. Myndbandið var tekið upp um borð í Herjólfi á siglingu á milli lands og Eyja. Myndvinnsla og Edit : Natali Osons og Slava Mart. SN Video Production. Dronetökur : Matthew Parsons. (meira…)
Fjölmennt Húkkaraball – myndir

Í nótt fór fram hið landsfræga Húkkaraball. Fjöldi manns mætti á ballið. Ljósmyndari Eyjafrétta/eyjar.net, sem leit þar við hefur myndað nokkuð mörg Húkkaraböll í gegnum áratugina. Hann segir þetta eitt það fjölmennasta hingað til. Veður var stillt og þurrt. (meira…)
Veitukerfið bilaði á Ásavegi

Seint í gærkvöld varð vatnslaust í hluta austurbæjar Vestmannaeyja. Að sögn Sigrúnar Ingu Ævarsdóttur, samskipta og markaðsstjóra HS Veitna er ástæða þess að upp kom bilun í veitukerfinu seint í gær við Ásaveg og var strax ráðist í viðgerð. „Allir viðskiptavinir sem þetta hafði áhrif á ættu að vera komnir með vatn aftur.“ segir Sigrún […]
Umferðarskipulag breytist í dag

Eftirfarandi breytingar á umferðarskipulagi í Vestmannaeyjum taka gildi kl. 13:00 í dag, föstudag og gildir til kl. 19:00 mánudaginn 5. ágúst nk.: Hámarkshraði á Dalvegi verður lækkaður úr 50 km/klst. í 15 km/klst. og er framúrakstur bannaður. Umferð um Dalveg verður einungis leyfð til að leggja í bifreiðarstæði og til að skila og sækja fólk. […]