ÍBV fær liðsstyrk fyrir lokasprettinn
Knattspyrnumaðurinn Jón Arnar Barðdal hefur skrifað undir samning við ÍBV til loka tímabilsins en hann kemur til með að hjálpa liðinu í baráttunni í Lengjudeildinni. Greint er frá þessu í tilkynningu á vefsíðu ÍBV. Jón Arnar er 29 ára gamall sóknarmaður sem lék með Stjörnunni upp alla yngri flokkana en á hans meistaraflokksferli hefur hann […]
Makrílveiðin að glæðast
„Sigurður var að koma með tæp 1600 tonn af makríl.“ segir Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net er Sigurður VE var nýkominn til Eyja í dag. Eyþór segir veiðina hafa verið frekar dræma fyrstu vikuna í ágúst en það hafi lagast síðustu daga í íslensku lögsögunni þar sem góður makríll fannst. Aðspurður um […]
Fleiri hús á ljósleiðaranet Eyglóar
Á vef Vestmannaeyjabæjar er tilkynning um fleiri hús sem til tilbúin eru til tengingar á ljósleiðaranet Eyglóar. Íbúar þessa húsa geta nú haft samband við þá internetþjónustu sem þeir vilja hafa viðskipti við og pantað hjá þeim ljósleiðaratengingu við sitt hús. Hólagata 31 Hólagata 32 Hólagata 33 Hólagata 34 Hólagata 36 Hólagata 37 Hólagata 38 […]
Færa fórnir handa álfum og gengu frá kaupum á nokkrum tonnum af kartöflum
Við heyrðum í systkinunum Sigurlínu og Bjarna Árnabörnum, eða þeim Bjarna og Línu í Túni eins og þau eru ávallt kölluð, og fengum þau til að deila upplifun sinni á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þau ólust upp í húsinu Tún sem var austur á Heimaey rétt hjá Kirkjubæ og brölluðu margt á sínum uppvaxtarárum. Dætur Línu […]
Samþykktu reglur um rekstrar- og afreksstyrki
Meðal erinda á fundi bæjarráðs þann 30. júlí sl. voru rekstrar- og afreksstyrkir til aðildarfélaga ÍBV-héraðssambands. Máli af fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var vísað til bæjarráðs þar sem um var að ræða reglur um styrki til efnilegs íþróttafólks vegna landsliðsverkefna. Ungt landsliðsfólk heldur launum Lagt var til að ungt landsliðsfólk haldi launum sé það í […]
Afhentu mynd í minningu fótboltasumarsins 1973
Fyrir Þjóðhátíðarleik ÍBV og Njarðvíkur þann 3. ágúst síðastliðinn afhenti Ólafur Thordersen, fyrir hönd UMFN, forsvarsmönnum ÍBV mynd sem minntist tímans sem Eyjamenn höfðu Njarðvíkurvöll fyrir heimavöll árið 1973, í kjölfar eldgossins í Heimaey. Tekið var vel í þetta skemmtilega framtak. Töpuðu aðeins einum leik Er fram kemur í færslu á Facebook-síðu Knattspyrnudeildar Njarðvíkur þá […]