Heillaði Eyjamenn með söng sínum

Ein skærasta söngstjarna Grænhöfðaeyja Tidy Rodrigues söng í gær fyrir Eyjamenn hina heillandi músík Cabo Verde eyjanna, þar sem afrískur ryþmi blandast portúgalskri fado tónlist með hrífandi hætti. Jafnframt var kynning á þessum framandi eyjum sem allt of fáir þekkja. Um undirleik sá Hljómsveit Magnúsar R. Einarssonar og nágrennis, sem er auk Magnúsar skipuð þeim […]
Síðasta ferð dagsins fellur niður

Aðstæður fara versnandi í Landeyjahöfn og því er næsta ferð á áætlun síðasta ferð kvöldsins, þ.e. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 19:30 og brottför frá Landeyjahöfn kl 20:45. Að því sögðu fella eftirfarandi ferðir niður, þ.e. frá Vestmannaeyjum kl 22:00 og frá Landeyjahöfn kl 23:15. Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hvað […]
Rétt kona á réttum stað og tíma

Kristín Hartmannsdóttir hjá Laxey lærði byggingatæknifræði og tækniteiknun en ákvað að bæta við sig fiskeldisfræði í kófinu. „Tók það í fjarnámi frá Hólum og fór svo í 12 vikna verknám, byrjaði í seiðaeldinu hjá Löxum í Ölfusi og endaði í sjókvíunum hjá Arnarlaxi fyrir vestan,“ segir Kristín. „Í sjókvíunum í Arnarfirði gat verið ógeðslegt í […]
Hverjir færu á þing úr Suðurkjördæmi?

Á föstudaginn birti Gallup könnun á fylgi flokka sem bjóða fram til Alþingis. Gerð var netkönnun dagana 1.-31 október. Ef við skoðum Suðurkjördæmi sérstaklega í þessari könnun má sjá að Sjálfstæðisflokkur hefur mest fylgi, eða 22,3%. Næst mesta fylgið hefur Miðflokkurinn sem hefur 21,6%, og þar fast á eftir er Samfylkingin með 19,4%. Þar á […]
Litla Mónakó – Jóhann Halldórsson skrifar

Stærsta og metnaðarfyllsta ferðaþjónustuverkefni í Vestmannaeyjum frá upphafi hefur loksins verið afhjúpað, Baðlón og Hótel Lava Spring. Pakkinn hefur verið fallega skreyttur og fengið að sitja undir trénu í dágóðan tíma og eftirvæntingin því mikil að fá að opna og nú loksins hefur hann verið opnaður. innihaldið er aldeilis ekki að skemma fyrir 1500 fm baðlón, 90 herbergja hótel […]
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi í Ásgarði í dag

Fjórir efstu frambjóðendur á lista Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi, þau Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Vilhjálmur Árnason þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins mæta í Ásgarð í dag klukkan 16.00 og fara þar yfir áherslur sínar og flokksins í komandi þingkosningum. En með Guðrúnu verða þau Ingveldur Anna Sigurðardóttir varaþingmaður og lögfræðingur, sem skipar þriðja sætið og Gísli “okkar” […]
Hvað á að kjósa

Nú hefur verið stillt upp hjá Miðflokknum. Sitt sýnist hverjum og eðlilega eru ekki allir sáttir. Á Suðurlandi hefur verið ákveðið að bjóða fram blandaðan hóp af fólki með reynslu og kröftugu fólki með góða framtíðarsýn. Af því fólki langar mig að nefna vinkonu mína hana Heiðbrá Ólafsdóttir sem er í öðru sæti. Heiðbrá er […]
Ástríða og vilji til að gera okkar besta

Hlynur – Einn verkefnastjóra í Viðlagafjöru: „Ég hef starfað á flugvellinum, Eimskip og síðast sem bruggari á Brothers,“ segir Hlynur Vídó Ólafsson, en hann er einn þeirra sem standa að The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum sem bruggar bjór og rekur ölstofu. „Það róast alltaf í brugghúsinu á veturna og mig langaði að breyta um starfsumhverfi […]
Hvar búa þeir sem leiða listana í Suðurkjördæmi?

Sjö af þeim tíu sem leiða framboðin sem bjóða fram í Suðurkjördæmi er með skráð lögheimili í kjördæminu. Eyjafréttir hafa tekið saman hvernig búseta þeirra sem leiða framboðin er – til glöggvunar fyrir kjósendur. Flestir efstu manna til heimils í Reykjanesbæ, eða þrír af tíu. Allir þrír sem ekki eru skráðir í kjördæminu eru búsettir […]
Lokadagur Safnahelgar

Upp er runninn sunnudagurinn 3. nóvember, sem er lokadagur Safnahelgarinnar í Vestmannaeyjum. Hér að neðan gefur að líta dagskrá dagsins. SAGNHEIMAR Kl. 13:00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir afhenda Vestmannaeyjabæ allt efni Eyjatónleika. Bjarni Ólafur segir sögu tónleikanna í máli og myndum ásamt því að tónlistarmenn flytja nokkur Eyjalög. Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs […]