Er enn að átta sig á úrslitunum

Flokkur fólksins fékk um helgina flest atkvæðin í Suðurkjördæmi í þingkosningunum. Lengst af talningu var Sjálfstæðisflokkurinn með flest atkvæði en í lokatölum fór Flokkur fólksins fram úr Sjálfstæðisflokknum og endaði með 121 atkvæði fleiri atkvæði en fyrr nefndi flokkurinn. Ásthildur Lóa Þórsdóttir er oddviti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. „Það er skemmst að segja frá því […]
Breytt áætlun í dag

Herjólfur hefur staðfest brottför til Landeyjahafnar í næstu ferð, þ.e. brottför frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 og frá Landeyjahöfn kl. 13:15. Herjólfur stefnir til Landeyjahafnar seinni partinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 15:00 (áður 17:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:30 (áður 20:45) Aðrir ferðir hafa verið felldar niður. Því miður passar ekki áætlunarferð Strætó við […]
Án ykkar hefði þetta ekki tekist

„Þá eru lokatölur komnar og fyrir liggur hverjir verða þingmenn þjóðarinnar. Baráttan var snörp og stutt, við frambjóðendur í Suðurkjördæmi lögðum okkur fram af alefli. Það voru sönn forréttindi að fá að leiða okkar frábæra fólk sem valdist á listann,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður og oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmis í Fésbókarfærslu í gær. Þar […]
Jólahátíðin okkar

Jólahátíðin okkar verður haldin á miðvikudaginn á Hótel Nordica í Reykjavík þar sem fram koma margir af þekktustu skemmtikröftum landsins. Meðal þeirra sem koma fram með hljómsveit hátíðarinnar eru, Rúnar Þór, Bjartmar, GDRN, Páll Óskar, Eyfi, Regína og Svenni, Prettyboitjokko og Beggi. Í boð verður salgæti frá Góu, gosdrykkir frá Coke, en aðrir stuðningsaðilar eru […]
Gjafasöfnun fyrir jólin

Foreldramorgnar Landakirkju, í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja standa nú fyrir gjafasöfnun fyrir þá sem þurfa á stuðningi að halda yfir jólin. Fólk er hvatt til þess að kaupa aukagjöf fyrir jólin í ár og koma henni fyrir undir jólatréinu á Bókasafninu. Prestar Landakirkju munu í framhaldinu sjá um að koma gjöfunum í hendur þeirra sem […]
Gular viðvaranir í gildi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs fyrir Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Suðausturland og Miðhálendi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi kl. 14:00 í dag og gildir til miðnættis. Í viðvörunarorðum segir: Suðaustan 15-23 m/s og snjókoma. Búast má við skafrenningi og lélegum aksturskilyrðum. Færð gæti spillst, einkum á fjallvegum. Viðvörun frá Herjólfi […]