Jólahátíðin okkar verður haldin á miðvikudaginn á Hótel Nordica í Reykjavík þar sem fram koma margir af þekktustu skemmtikröftum landsins. Meðal þeirra sem koma fram með hljómsveit hátíðarinnar eru, Rúnar Þór, Bjartmar, GDRN, Páll Óskar, Eyfi, Regína og Svenni, Prettyboitjokko og Beggi.
Í boð verður salgæti frá Góu, gosdrykkir frá Coke, en aðrir stuðningsaðilar eru Hotel Nordic, Henson og Brim. Húsið opnar klukkan 19.00 og dagskráin hefst hálftíma síðar.
Með fyrir fram þakklæti.
Jólahátíðin okkar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst