Herjólfur hefur staðfest brottför til Landeyjahafnar í næstu ferð, þ.e. brottför frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 og frá Landeyjahöfn kl. 13:15.
Herjólfur stefnir til Landeyjahafnar seinni partinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 15:00 (áður 17:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:30 (áður 20:45)
Aðrir ferðir hafa verið felldar niður. Því miður passar ekki áætlunarferð Strætó við ferð seinnipartinn í dag. Við viljum biðja farþega um að leggja tímalega af stað til Landeyjahafnar vegna færða á vegum, segir í tilkynningu frá skipafélaginu.
Hvað varðar siglingar á morgun, þriðjjudaginn 3. desember verður gefin út tilkynning um fyrir kl 06:00 í fyrramálið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst