42 tóku þátt í Sparisjóðsmótinu
21. janúar, 2007

�?að var helst að Einar Guðlaugsson næði að standa í honum, en þeir þekkjast vel frá því þegar Helgi var að stíga sín fyrstu skákspor hér í Eyjum á áttunda áratugnum.

Gríðarlega hörð barátta var um næstu sæti, í síðustu umferð mætti Sverrir Unnarsson Baldri Haraldssyni ungum og geysilega efnilegum skákmanni, Baldur mætti þar ofjarli sínum �? Sverrir vann og tryggði sér annað sætið á mótinu. Baráttan um þriðja sætið var á milli hinna valinkunnu framhaldsskólakennara �?lafs Týs og Magnúsar formanns, en �?lafur Týr mætti Nökkva Sverrissyni Íslandsmeistara í síðustu umferð, það fór fram hörkuskák sem �?lafur náði að vinna eftir mikið tímahrak beggja.

Magnús tefldi við Sindra Frey Guðjónsson, sem í gær vann það sér til frægðar að vera eini grunnskólanemandinn í Eyjum sem náði jafntefli við Helga �?lafsson í fjöltefli sem rúmlega 100 skólakrakkar tóku þátt. �?ar fór svo að keppendur sættust á jafntefli eftir að Sindri hafði teflt af ótrúlegu öryggi. �?etta þýddi að �?lafur Týr tryggði sér þriðja sætið á mótinu. Forsvarsmenn Taflfélagsins vilja koma á framfæri þökkum til Sparisjóðs Vestmannaeyja sem stóð fyrir þessu frábæra skákmóti.

Lokastaða efstu manna;
1. Helgi �?lafsson 11 vinningar
2. Sverrir Unnarsson 9
3. �?lafur Týr Guðjónsson 8
4. Magnús Matthíasson 7,5
5. Einar Guðlaugsson 7

Unglingaflokkur;
1. Alexander Gautason 6
2. Hallgrímur Júlíusson 6
3. Bjartur Týr �?lafsson 6

Yngri flokkur;
1. Daði Steinn Jónsson
2. Kristófer Gautason
3. Nökkvi Dan Elliðason

Byrjendaflokkur;
1. Tómas A. Kjartansson
2. Eyþór Daði Kjartansson
3. Guðlaugur Gísli Guðmundsson
4. Jörgen Freyr �?lafsson

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst