Listsýning fimm kvenna úr uppsveitum Árnessýslu opnar í Skálholtsskóla í dag, sunnudag, hvítasunnudag kl. 15:00.
Um er að ræða listakonurnar Sigurlínu Grímsdóttur, Katrínu Briem, Sigríði Helgu Olgeirsdóttur, Sigurlínu Kristinsdóttur og Eygló Jósefsdóttur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst