50 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli ÍBV í knattspyrnu
Í tilefni að 50 ár eru frá fyrsta Íslandsmeistaratitli ÍBV í knattspyrnu komu þeir Einar Friðþjófsson og Friðfinnur Finnbogason færandi hendi og afhentu knattspyrnudeild ÍBV myndir af drengjunum sem skipuðu lið 4. fl. drengja.
Drengirnir voru sendir þjálfaralausir til Reykjavíkur og spiluðu alls fimm leiki í ferðinni. Í leikjunum fimm gerðu þeir sér lítið fyrir og skoruðu 49 mörk en fimm af þeim komu í úrslitaleiknum sjálfum gegn Valsmönnum sem endaði 5-2.
Meðfylgjandi er mynd af þeim Friðfinni Finnbogasyni (miðframvörður) og Einari Friðþjófssyni (vinstri bakvörður) afhenda Erni Hilmarssyni knattspyrnuráðsmanni ÍBV mynd af drengjunum sem skipuðu 4. fl. ÍBV árið 1964.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.