50 metra vindhviður á Stórhöfða
19. febrúar, 2014
Herjólfur mun ekki fara síðari ferð sína í dag og eins og flesta grunar sjálfsagt, fer Víkingur ekki heldur í Landeyjahöfn. Herjólfur kom til Eyja nokkuð seinna en vanalega enda sjólag ekki hagstætt og veður afar slæmt. �?egar þetta er skrifað, er 39 metra meðalvindhraði á Stórhöfða en vindurinn fer upp í 50 metra í mestu hviðunum. Samkvæmt veðurspá gengur vindhraðinn ekki niður fyrr en í nótt.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst