Safnahelgin heldur áfram með Ellý Ármanns og Kristni R og pysjueftirlitinu
2. nóvember, 2018

Safnahelgin hófst í gær með opnun ljósmyndasýningar Sigurðar A. Sigurbjörnssonar eða Didda Sig í anddyri safnsins. Diddi er fær ljósmyndari, með einstaklega næmt auga fyrir litríku landslagi Eyjanna. Sýningin verður opin alla helgina frá 13:00 – 17:00.

í dag er það uppskeruhátíð pysjueftirlitsins sem ríður á vaðið kl 15.00 í Sæheimum.  Þar verða sýndar ljósmyndir af bjargvættunum sem komu með pysjur til pysjueftirlitsins á árinu.

Ellý Ármanns í Einarsstofu
Í dag opnar einnig sjónvarpsþulan fyrrverandi, spákonan og listamaðurinn Ellý Ármanns  málverkasýningu í Einarsstofu kl. 18:00. Með í för verður maðurinn hennar, Hlynur Sölvi Jakobsson tónlistarmaður. Hlynur mun spila við opnun sýningarinnar en hann hefur gefið út þrjár plötur og má finna þær á Spotify.

Ellý segist aðspurð hafa málað og teiknað frá því hún man eftir sér. Hin síðari ár hefur hún lagt áherslu á kvenlíkamann með kolum sem og abstrakt myndir og nú nýverið blandað saman akrýl, olíu og kolum á striga. „Ég vona að Vestmannaeyingum þykir myndirnar ekki of djarfar, þær eru hugsaðar sem fallegar tjáningar um kvenlíkamann.“ Ellý er ættuð frá Eyjum, en föðurforeldrar hennar voru hjónin Ármann Friðriksson og Ragnhildur Eyjólfsdóttir á Látrum, Vestmannabraut 44. Ellý kemur með nýja sýningu til Eyja sem hún er að hamast við að klára. Sýningin er sölusýning og er opin alla helgina, 12-17.

Kristinn R. Ólafsson og Cubalibre sögur og tónar frá Kúbu
í kvöld er svo kúbanskt þema í Eldheimum. Hinn góðkunni fréttamaður og fararstjóri Kristinn R. Ólafsson mætir með nýju Kúbubókina sína. Bókin heitir Soralegi Havana þríleikurinn og er þýðing Kristins á verki kúbanska rithöfundarins Petro Juan Gutierrez. Þetta er mögnuð bók sem lýsir vel lífsbaráttunni á Kúbu, en þar er bókin bönnuð vegna ádeilunnar á ríkjandi ástand landsins. Texti Kristins er vandaður og verður mjög áhugavert að hlusta á hann lesa valda kafla og segja frá Kúbu, en þar er hann mjög kunnugur.

Til að ná enn frekar upp Kúbustemningu hefur verið sett saman splunkunýtt band Cubalibre, sem ætla að hita upp með nokkrum kúbönskum tónum. Dagskráin hefst kl. 20:30 í Eldheimum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst