Lengdur opnunartími á sýsluskrifstofu í dag og á morgun
Vegna fjölda umsókna um þessar mundir um vegabréf fyrir einstaklinga undir 18 ára aldri, í tengslum við íþróttaferðalög o.fl., verður lengdur opnunartími á sýsluskrifstofu í Vestmannaeyjum í dag (miðvikudag 3/5) og á morgun (fimmtudag 4/5). Sýslumaður hvetur ungt fólk til nýta lengdan opnunartíma sýsluskrifstofu þessa daga – n.t.t. milli klukkan 15:00 og 15:30 til að sækja um vegabréf.
Jafnframt er minnt á að forsjáraðilar þurfa að samþykkja útgáfu vegabréfa einstaklinga undir 18 ára aldri. Ef forsjáraðilar eru tveir þurfa báðir að samþykkja útgáfuna.

 

 

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.