17. júní hátíðahöld í Vestmannaeyjum
15. júní, 2023
17. júní 2022. Stakkó

9:00

Fánar dregnir að húni víðsvegar um bæinn.

11:00 Hraunbúðir

Fjallkonan Erna Jóhannesdóttir flytur hátíðarljóð.

Tónlistaratriði – Kristín og Sæþór Vídó.

13:30 Íþróttamiðstöð

Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu.
Lagt af stað kl 13:45.

Gengið verður í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni

Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna og félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir.

14:00 Stakkagerðistún

Gísli Stefánsson úr fjölskyldu- og tómstundaráði setur hátíðina.

Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar.

Hátíðarræða – Vilmar Þór Bjarnason.

Börn af Víkinni, 5 ára deild, syngja nokkur lög undir stjórn Kristínar og Sæþórs Vídó

Fjallkonan Erna Jóhannesdóttir flytur hátíðarljóð.

Tónlistaratriði frá Leikfélagnu – Ávaxtakarfan.

Fimleikasýning frá Fimleikafélaginu Rán.

Hoppukastalar og fjör ef veður leyfir. Persónur úr Ávaxtakörfunni mæta. Fimleikafélagið Rán og Sundfélag ÍBV verða með flos- og poppsölu. Frítt inn á Sagnheima í tilefni dagsins.

      

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst