Þrefaldur skellur er niðurstaðan

Eyjamenn urðu að bíta í það súra epli að falla úr Bestu deildinni eftir 1:1 jafntefi á Hásteinsvelli í dag gegn Keflavík sem þegar var fallið. Eyjamenn þurftu sigur og hagstæð úrslit í öðrum leikjum neðri hluta deildarinnar. Það gekk ekki eftir og því fór sem fór.

Súrt í broti fyrir leikmenn, þjálfara, ÍBV, stuðningsmenn og Vestmannaeyjar í heild. Það sem gerir þetta enn sárara er að konurnar féllu líka eins og KFS sem fór niður um deild. Skellurinn er því þrefaldur og verk að vinna alla sem unna knattspyrnu og öðrum íþróttum í Vestmannaeyjum.

Mynd Sigfús Gunnar – Það varð hlutskipti ÍBV og Keflavíkur að falla. Frá leik þeirra á Hásteinsvelli í sumar.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.