Nýi tankbílinn kemur frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og kostar vel yfir einni og hálfri milljón en það skrifast á sveitarfélagið. �?�?etta er lítið notaður bíll, árgerð 1999 og ekinn aðeins 15 þúsund kílómetra,�? segir Ágúst Freyr Bjartmarsson, slökkviliðsstjóri.
�?á stendur einnig til að kaupa notaðan sjúkrabíl og nota í útköll þar sem slökkvilið þarf að klippa farþega útúr bifreiðum. Sá bíll kostar, ásamt nýjum klippum, um 2,4 milljónir króna.
Enn vantar talsvert upp á til þess að fjármagna kaup fyrir nýjum klippum og því hefur verið opnaður sérstakur styrktarreikningur. Reikningsnúmerið er 317-13-701200 undir kennitölunni 461283-0399. /eb
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst