Erlendur ferðamaður varð bráðkvaddur á göngu sinni við Bása í Þórsmörk í vikunni. Lífgunartilraunir báru ekki árangur og maðurinn úrskurðaður látinn. Þetta kemur fram í frétt frá lögreglunni á Hvolsvelli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst