Á morgun, laugardag fer fram Opna Carlsberg mótið í golfi. Leiknar verða 18. holur í höggleik, með forgjöf en verðlaun verða veitt fyrir þrjú bestu skorin með forgjöf. Auk þess verða veitt verðlaun fyrir besta skor og nándarverðlaun. Mótið hefst klukkan 13:00 og hefja allir leik á sama tíma.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst