Þær mættu ekki!
15. nóvember, 2014

Einnig náðist að koma inn í dagskránna kynningarfundi varðandi grísku ferjuna, sem nokkrir aðilar fóru til að skoða nú nýlega og þykir vera álitlegur kostur til siglinga í Landeyjahöfn.

Nú er hinsvegar hvíslað um það í Eyjum að tveir kjörnir fulltrúar í þingmannaliðinu sem hingað kom hafi skrópað á umræddann fund. Sást til þeirra tveggja í verslunum bæjarins á sama tíma og rædd voru ein mikilvægustu mál Eyjanna til framtíðar litið – þjóðveg okkar til næstu áratuga!

Það er mikilvægt að kjörnir fulltrúar loki engum dyrum og skoði alla þá kosti sem upp koma, áður en ákvörðun er tekin. Svona framkoma – að mæta ekki á boðaðann fund flokkast undir dónaskap við okkur íbúana hér í Eyjum, sem að kusu ykkur í stórum stíl í síðustu kosningum.

 

Takk fyrir komuna til Eyja, Unnur Brá, Ragnheiður Elín og allir hinir sem mættu á fundinn.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.