Þær mættu ekki!

Einnig náðist að koma inn í dagskránna kynningarfundi varðandi grísku ferjuna, sem nokkrir aðilar fóru til að skoða nú nýlega og þykir vera álitlegur kostur til siglinga í Landeyjahöfn.

Nú er hinsvegar hvíslað um það í Eyjum að tveir kjörnir fulltrúar í þingmannaliðinu sem hingað kom hafi skrópað á umræddann fund. Sást til þeirra tveggja í verslunum bæjarins á sama tíma og rædd voru ein mikilvægustu mál Eyjanna til framtíðar litið – þjóðveg okkar til næstu áratuga!

Það er mikilvægt að kjörnir fulltrúar loki engum dyrum og skoði alla þá kosti sem upp koma, áður en ákvörðun er tekin. Svona framkoma – að mæta ekki á boðaðann fund flokkast undir dónaskap við okkur íbúana hér í Eyjum, sem að kusu ykkur í stórum stíl í síðustu kosningum.

 

Takk fyrir komuna til Eyja, Unnur Brá, Ragnheiður Elín og allir hinir sem mættu á fundinn.

 

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.