Lesandi Eyjafrétta sendi ritstjórn póst þar sem fólki er bent á að gleyma ekki smáfuglunum. Þessa dagana gengur ýmislegt á í veðri og í nógu að snúast fyrir flesta en lesandinn hafði gefið fuglunum og virtust þeir mjög svangir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst