Það er í valdi foreldra að senda börn í skólann á morgnana þegar veður er eins og það hefur verið undanfarna daga. Stefna Grunnskóla Vestmannaeyja er að fella ekki niður skólahald heldur kenna þeim börnum sem á annað borð komast í skólann. Mikilvægt er hins vegar að tilkynna forföll í skólann og huga sérstaklega að aðstæðum á götum úti áður en börn eru send af stað. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá skólanum sem lesa má hér að neðan:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst