Hann er um margt merkilegt dómurinn sem féll um daginn um blogg skrif. Auðvitað geta menn ekki leyft sér að setja hvað sem er á bloggsíðu frekar en í bdagblað eða tímarit. Vandamálið með bloggið er að þar geta menn skrifað undir einhverju nafni og gert athugasemdir við skrif án þess að láta sitt rétta nafn koma fram.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst