Volare ehf. og Heimaey ehf. hafa fest kaup á húsnæðinu við Vesturveg 10 en þar hefur húsgagnaverslunin Reynisstaður verið til húsa frá því að húsið var byggt árið 1984. Þetta kemur fram í sameiginlegri fréttatilkynningu sem fyrirtækin þrjú sendu frá sér og lesa má hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst