Búnaður fyrir 38 milljónir

Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum fékk góðar gjafir í fyrradag þegar velunnarar gáfu sjúkrarúm og tæki að andvirði um 38 milljóna króna.

Athafnamaðurinn Bjarni Sighvatsson hafði veg og vanda að gjöfinni, en hann gekk á fund fyrirtækja og fékk þau í lið með sér við að styrkja spítalann. Auk þess kom kvenfélagið Líkn að gjöfinni, en félagskonur hafa gefið sjúkrahúsinu tæki á hverju ári.

Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri sjúkrahússins, sagði gjafirnar koma sér vel, árlega fengi sjúkrahúsið um tvær milljónir til tækjakaupa og því munaði miklu um góðar gjafir

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.